Fara beint í efnið

Meðganga og fæðing

Ljósmæður sinna mæðravernd, fræðslu, nálastungum, fæðingum, sængurlegu og heimaþjónustu á Austurlandi.

Við upphaf meðgöngu er hægt að fá símatíma við ljósmóður sem fer yfir atriði svo sem mataræði á meðgöngu og fósturskimanir. Ljósmóðir getur vísað konum sem þurfa sónar áfram.